Málið sem setti þjóðfélagið á hliðina núna í vikunni, hið svonefnda Klausturgate, þar sem fjórir þingmenn Miðflokksins og tveir þingmenn Flokks fólksins sátu á sumbli á barnum Klaustur. Hittingurinn náðist á hljóðupptöku og heyrist í sexmenningunum tala með niðrandi hætti um samstarfsmenn sína og fleiri.
Eflaust hefur málið reynst vera mikil ringulreið fyrir marga, en þá er upplagt að kanna þekkingu sína á því sem fór fram. Taktu Klausturgate-próf Fókus og sjáðu hvort þú ert snillingur og þekkir þitt sumbl.
Hver mælti: „Welcome to politics ______“?
Hver þingmannanna hefur sagt af sér?
Hvert er gælunafn uppljóstrarans?
Kláraðu setningu Bergþórs: „Ég var þarna ískaldur og hugsaði...“
Hvaða þingmaður vitnaði í hasarkónginn Arnold Schwarzenegger með frasanum „Don‘t be a girly man!“
Hvaða einstaklingur er sagður vera „Húrrandi klikkaður“?
Hvern er átt við? „Ef [x] er til í þetta, þá erum við on“?
Hvaða minnihlutahópur slapp undan umræðum mannanna?
Hver „slapp í gegnum þetta eins og smjör á smokknum...“?
Hver er sögð vera „helvíti sæt stelpa“
Hvað veist þú um Klaustursmálið? – Taktu prófið
Slappt
Ertu kannski búin/n að fá þér nokkra?
Deildu snilli þinni!
Hvað veist þú um Klaustursmálið? – Taktu prófið
Ekki nógu gott...
... en heldur ekki neitt Klausturfökk, ef svo mætti að orði komast. Reyndu aftur.
Deildu snilli þinni!
Hvað veist þú um Klaustursmálið? – Taktu prófið
Nokkuð gott!
Þú ert örugglega fróðari um málið en margir í kringum þig.
Deildu snilli þinni!
Hvað veist þú um Klaustursmálið? – Taktu prófið
Glæsilega gert!
Þú þekkir þetta eins og þú hafir verið á staðnum. Vel gert, snillingurinn þinn!