fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fókus

NME gefur Reykjavíkurdætrum 4 stjörnur

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 8. desember 2018 14:00

Reykjavíkurdætur Mynd: Berglaug Petra Garðarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurdætur sendu í nóvember frá sér plötuna Shrimpcocktail, en hún fær fjórar stjörnur af fimm í umfjöllun breska popptímaritsins NME. Í umfjölluninni segir meðal annars að skilaboð hljómsveitarinnar séu mikilvæg, en auk þess sé tónlistin á plötunni frábær.

Á plötunni eru níu lög, þar á meðal Ekkert Drama og Reppa Heiminn.

Reykjavíkurdætur hafa verið að slá í gegn undanfarin misseri og unnu fyrir stuttu tónlistarverðlaun Evrópusambandsins, Music Moves Europe Forward Talent Awards.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“

Segir Íslendinga dæma ferðamenn fyrir þessi mistök – „Ekki gera þetta!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024

Valin nettustu heyrnartólin fyrir heimavinnu 2024