fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fókus

Elsta jólagjöf Þórunnar

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 8. desember 2018 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver er elsta jólagjöfin sem þú átt enn?

Þegar ég fékk gjöfina góðu var ég þriggja ára og átti þrjú yngri systkini. Pabbi var alltaf á fundum í útlöndum og varkár í fjármálum. Jón afi gaf Lilju Heiðu ein jólin og næstu jól dúkkuvagn, því hún var svo fögur. Trausti vildi keyra vagninn og Lilja reiddi hönd til höggs, til er ljósmynd af því. Pakkinn minn var stór.

Ég settist á gólfið við jólatréð og bjó mig undir að opna pakkann. Þá segir einhver að þetta sé dýr og ég sá að þetta var alvöru skinn. Ég fór að gráta. Dáið dýr. Á að gefa mér það!

Þetta var grár kanínupels. Hlýr og yndislegur. Þarna lærði ég að faðir minn elskaði mig. Þótt væri svo „ljót“ að ég ætti aldrei dúkku skilið. Þið skiljið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár

Óvænt áhrif Ozempic á ástarlífið – Fyrrverandi kærastar skyndilega fullir eftirsjár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir

Bestu vinkonur byrjuðu á sitthvoru þyngdartapslyfinu – Gjörólíkar upplifanir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?

Orðrómur um leynileg göng þakin líkamsleifum undir heimili Gene Hackman – Er eitthvað hæft í þessu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum

Klúra ástæðan fyrir því að hún myndi vilja byrja aftur með unga kærastanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?

Sviðsetti Elvis Presley andlát sitt?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna

Gunnar hefur verið að vakna um miðjar nætur síðastliðnar vikur – Telur þetta vera ástæðuna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley

Átök eða leikur? – Varalesari greinir rifrildið milli Emmu Stone og Margaret Qualley