fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
Fókus

Ólafur Darri í darraðardansi við einn þekktasta leikara Skota – Sjáðu stikluna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 09:30

Ólafur Darri Ólafsson er meðal leikenda í myndinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing, og nýlega kom fyrsta stikla myndarinnar út, en þar skipar Ólafur Darri veglegan sess.

The Vanishing fjallar um þrjá vitaverði sem finna gull á lítilli eyju við strendur Skotlands en lenda í miklum háska í kjölfarið. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og það er skoski leikarinn Gerald Butler sem fer með aðalhlutverk myndarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elín Metta komin heim
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“

Vikan á Instagram – „Öllum er sama nema þú sért sætur eða að deyja, sem betur fer er ég bæði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“

Nonni missti son sinn og ber starfsmann þungum sökum: „Drengurinn fékk fyrstu benzo lyfin á Stuðlum, hjá starfsmanni“