Vilhjálmur Bragason, Villi Vandræðaskáld, samdi texta í tilefni fréttanna um samruna Icelandair og WOW.
Lagið er lag hljómsveitarinnar Nýdönsk, Flugvélar.
Í textanum skýtur Vilhjálmur föstum skotum að flugfélögunum og segir þau hafa drepið samkeppnina. Íslendingar munu þó fljótt sætta sig við það þar sem þeir komist ekkert burt án þeirra.