fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Þórdís Elva um Klausturmálið – „Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar helvítis tíkur“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 30. nóvember 2018 10:00

Þórdís Elva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, fyrirlesari og rithöfundur með meiru, er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í gær birti hún mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hún vísar til málsins sem tröllríður nú íslensku samfélagi, Klausturmálsins.

„Samhengið,“ skrifar Þórdís Elva með myndinni og minnir á að nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.

„Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar „helvítis tíkur“ og tala um að ríða þeim, eru ekki spurðir út í kvenfyrirlitningu sína. Ekki einu sinni karl sem barði konu í hel með kúbeini og hlaut uppreist æru, var spurður út í kvenhatur sitt,“ skrifar Þórdís Elva.

„En konur sem berjast gegn ofbeldi og kvenfyrirlitningu eru sífellt spurðar hvers vegna þær hata karla svona mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“