fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fókus

Þórdís Elva um Klausturmálið – „Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar helvítis tíkur“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 30. nóvember 2018 10:00

Þórdís Elva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, fyrirlesari og rithöfundur með meiru, er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í gær birti hún mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hún vísar til málsins sem tröllríður nú íslensku samfélagi, Klausturmálsins.

„Samhengið,“ skrifar Þórdís Elva með myndinni og minnir á að nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.

„Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar „helvítis tíkur“ og tala um að ríða þeim, eru ekki spurðir út í kvenfyrirlitningu sína. Ekki einu sinni karl sem barði konu í hel með kúbeini og hlaut uppreist æru, var spurður út í kvenhatur sitt,“ skrifar Þórdís Elva.

„En konur sem berjast gegn ofbeldi og kvenfyrirlitningu eru sífellt spurðar hvers vegna þær hata karla svona mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina