fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Þórdís Elva um Klausturmálið – „Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar helvítis tíkur“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 30. nóvember 2018 10:00

Þórdís Elva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, fyrirlesari og rithöfundur með meiru, er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í gær birti hún mynd á Facebook-síðu sinni þar sem hún vísar til málsins sem tröllríður nú íslensku samfélagi, Klausturmálsins.

„Samhengið,“ skrifar Þórdís Elva með myndinni og minnir á að nú stendur yfir 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.

„Þingmenn sem kalla samstarfskonur sínar „helvítis tíkur“ og tala um að ríða þeim, eru ekki spurðir út í kvenfyrirlitningu sína. Ekki einu sinni karl sem barði konu í hel með kúbeini og hlaut uppreist æru, var spurður út í kvenhatur sitt,“ skrifar Þórdís Elva.

„En konur sem berjast gegn ofbeldi og kvenfyrirlitningu eru sífellt spurðar hvers vegna þær hata karla svona mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu