fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Meistarar dauðans fagna með útgáfutónleikum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meistarar Dauðans fagna útgáfu plötunnar Lög þyngdaraflsins með útgáfutónleikum í kvöld kl. 22 á Hard Rock Cafe í Reykjavík.

Hún er önnur plata hljómsveitarinnar en fyrsta platan þeirra var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 sem Rokkplata ársins. Lög þyngdaraflsins fóru að mótast skömmu eftir útkomu fyrri plötunnar og voru tekin upp síðasta vetur. Nú komið að almennilegum útgáfutónleikum í höfuðborginni.
Meistarar Dauðans söfnuðu fyrir báðum plötum sínum á Karolinafund með góðum árangri. Þeir hafa spilað saman frá árinu 2011 en meðlimir hljómsveitarinnar sem þá voru aðeins 8 til 12 ára, eru nú 14 til 19 ára.

Á útgáfutónleikunum verða Lög þyngdaraflsins flutt í heild sinni ásamt nokkrum vel völdum lögum af fyrri plötunni og jafnvel einhverju óvæntu efni.

Á tónleikunum koma fram:

Ásþór Loki Rúnarsson: Gítar og söngur
Albert Elías Arason: Bassi og raddir
Þórarinn Þeyr Rúnarsson: Trommur og raddir
Freyr Hlynsson: Hljómborð
Esther Jökulsdóttir: Raddir

…og mögulega fleiri óvæntir gestir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“