fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fókus

Ellý gerði allt vitlaust – „Það er nýtt líf að kvikna“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ellý Ármanns mætir alla þriðjudagsmorgna með tarot spilin sín í þáttinn Ísland vaknar á K100. Þar svarar hún hlustendum þáttarins og skyggnist bæði í framtíð og fortíð þeirra.

Ellý hefur mætt í nokkur skipti, en í þessari viku ætlaði allt um koll að keyra og símkerfi K100 fór næstum á hliðina. Ástæðan: Ellý reyndist einstaklega sannspá í spám sínum.

„Ég hef aldrei heyrt eða séð annað eins,“ sagði Jón Axel Ólafsson einn þáttastjórnenda, en hann sér um þáttinn ásamt Ásgeiri Páli Ágústssyni og Kristínu Sif Björgvinsdóttur.

Veikindi, brúðkaup, fjármál, góð heilsa, sjálfsrækt, sambönd, hlátur og fleira bar á góma í spádómum Ellýjar.

Á meðal þeirra sem hringdu inn var ung kona, en hún og maður hennar hafa verið að reyna að eignast barn. Hún hafði þó ekki minnst á barneignatilraunir sínar einu orði í símtalinu þegar Ellý sagðist sjá nýtt líf í spilunum við mikinn fögnuð þeirra sem heyrðu. „Það er eitthvað alveg einstakt við að spá fyrir fólki á þessum tíma dags, þegar það er nývaknað,” sagði Ellý eftir þáttinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einar fékk óvænt svar frá nemendum – Vildu að foreldrarnir hættu að segja alltaf sömu tvö orðin á morgnana

Einar fékk óvænt svar frá nemendum – Vildu að foreldrarnir hættu að segja alltaf sömu tvö orðin á morgnana
Fókus
Í gær

Ragnhildur: Ef það fer í taugarnar á þér þegar einhver borðar salat í stað hamborgara, lestu þetta

Ragnhildur: Ef það fer í taugarnar á þér þegar einhver borðar salat í stað hamborgara, lestu þetta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir sig eftir að útlit hennar varð aðalumræðuefnið

Svarar fyrir sig eftir að útlit hennar varð aðalumræðuefnið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað Demi Moore sagði þegar hún hlaut ekki Óskarinn

Varalesari afhjúpar hvað Demi Moore sagði þegar hún hlaut ekki Óskarinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jenna Jameson orðin kona einsömul

Jenna Jameson orðin kona einsömul