fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Ingvar velur stjörnur framtíðarinnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 27. nóvember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingvar E. Sig­urðsson situr, ásamt fjórum öðrum, í nefnd Europe­an Film Promoti­on (EFP), en hún mun velja rís­andi stjörn­ur úr röðum leik­ara, sem kynnt­ir verða á kvik­mynda­hátíðinni í Berlín 8. – 11. febrúar 2019.

Á hverju ári vel­ur EFP tíu unga og efni­lega evr­ópska leik­ara sem fá viður­kenn­ingu á kvik­mynda­hátíðinni. Með Ingvari í val­nefnd­inni eru makedónski verðlaunaleikstjórinn Teona Strugar Mitevska (God Exists, Her Name is Petrunija), hinn virti breski prufuleikstjóri Avy Kaufman (The Circle), kvikmyndagagnrýnandinn og blaðamaðurinn Tara Karajica (NISI MASA, Fade to Her), sem býr í Belgrad í Serbíu og írski leikstjórinn Macdara Kelleher (Black ’47).

Ingvar sjálfur var valinn sem rísandi stjarna árið 1999, en meðal annarra íslenska leikara má nefna Heru Hilm­ars­dótt­ur og Atla Óskar Fjalars­son.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram