fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fókus

DV Tónlist á föstudaginn: Sylvía Erla

Guðni Einarsson
Mánudaginn 26. nóvember 2018 07:30

Sylvía Erla er næsti gestur DV Tónlist á föstudaginn. Ljósmynd/Anna Maggy

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Sylvía Erla Melsted verður næsti gestur DV Tónlist á föstudaginn. Sylvía kom sér fyrst á kortið þegar hún tók þátt í undankeppni Eurovision 2012 með laginu Stund með þér. Síðan þá hefur Sylvía gefið frá sér smelli líkt og Gone sem fór rakleiðis á topplista landsins, Ægisíða og Getaway.

Sylvía var nýverið að gefa frá sér smáskífuna Bedroom Vibes sem hlotið hefur frábærar viðtökur.

DV tónlist hefst á slaginu 13.00 á vef DV.is.

Ítarlegt viðtal við Sylvíu verður í helgarblaði DV 30. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta pöntuðu Íslendingar sér á Wolt á árinu – Dýrasta pöntunin kostaði 136 þúsund

Þetta pöntuðu Íslendingar sér á Wolt á árinu – Dýrasta pöntunin kostaði 136 þúsund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbrún syrgir bróður sinn

Kolbrún syrgir bróður sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans

Sonur Pamelu Anderson er staðráðinn í því að rústa ranghugmyndum Hollywood um mömmu hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Laufey áberandi á aðventunni

Laufey áberandi á aðventunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“

Móðir segir Ísland ekki lengur barnvænt og kallar eftir hugarfarsbreytingu – „Þetta er alvarlegt vandamál. Við þurfum hjálp!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur