fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Bæjarstjórar um allt land

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 24. nóvember 2018 07:00

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásthildur Sturludóttir var ráðin bæjarstjóri Akureyrarkaupstaðar um miðan september síðastliðinn til loka kjörtímabilsins. Alls sóttu 18 einstaklingar um stöðuna en Ásthildur var metin hæfust til þess að gegna embættinu. Ásthildur hafði áður starfað sem bæjarstjóri Vesturbyggðar frá árinu 2010. Ásthildur á ekki langt að sækja pólitíska leiðtogahæfileika sína því faðir hennar er Sturla Böðvarsson, fyrrverandi samgönguráðherra og forseti Alþingis. Sturla starfaði síðast sem bæjarstjóri Stykkishólmsbæjar fram í febrúar 2018 en þá settist hann í helgan stein.

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi samgönguráðherra og forseti Alþingis.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS