fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Orðabók DV fyrir pólitískt rétthugsandi fólk

Fókus
Föstudaginn 23. nóvember 2018 14:00

Eldri borgarar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veröldin er ekki jafn einföld og hún var og eitt vanhugsað orð getur sprengt internetið. Tungumálið er kvikt og í sífelldri þróun. Orð sem fyrir örfáum árum þóttu sárasaklaus og voru í almennri notkun þykja nú meiðandi og særandi. Þetta hefur valdið því að eldra fólk hefur lent í stökustu vandræðum með að fóta sig í netheimum. DV tók saman þau orð sem fólk ætti ekki að nota og ásættanlega staðgengla. Ætla má hins vegar að þessi listi verði orðinn úreltur eftir um það bil fimm ár.

 

Ráðherra – Ráðseti, Ráð

Hjúkrunarkona – Hjúkrunarfræðingur

Ruslakall – Úrgangstæknir

Skúringakona – Ræstitæknir

Fóstra – Leikskólakennari

Mexíkani – Mexíkói

Eskimói – Inúíti

Indjáni – Viðeigandi ættbálkaheiti, þau eru um 600 í Bandaríkjunum og mun fleiri annars staðar í Ameríku

Negri, blökkumaður, blámaður – Hörundsdökkur

Negrakoss – Sælgætisbolla með botni og súkkulaðihjúp

Nýbúi – Af erlendum uppruna

Kynvillingur, faggi – Samkynhneigður, hommi, lesbía

Gay Pride – Hinsegin dagar

Kynskiptingur – Transmanneskja

Tossi, skussi – Með ADHD, athyglisbrest eða aðra greiningu

Gamlingi – Eldri borgari

Dvergur – Með dverg-heilkenni

Vangefinn, þroskaheftur – Með þroskahömlun

Mongólíti – Með Down’s-heilkenni

Geðveikur, klikkaður – Með andlegar áskoranir

Dópisti – Fíkniefnaneytandi, fíkill

Fyllibytta – Alkóhólisti

Róni – Ógæfumaður

Helgarpabbi – Umgengnisforeldri

Fitubolla – Stórgerð(ur), í yfirþyngd

Fóstureyðing – Þungunarrof

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss