fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Fæðing Jesú nútímavædd: Hipsteraútgáfan með snjallsímum og sjálfum – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 10:00

Bræðurnir Casey og Corey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér má sjá nútíma útgáfu af fæðingu Jesú, með foreldrum, vitringum, fjárhirði, dýrum og tilheyrandi.

Það voru bræðurnir Casey og Corey Wright, sem hönnuðu þessa hipster útgáfu og settu á markað árið 2016, 5.000 stykki voru framleidd og seldist settið eins og heitar lummur.

Bræðurnir Casey og Corey

Settið er ekki lítið, 61 x 41 sm og hver fígúra er 18 sm á hæð.

„Þetta byrjaði bara sem grin yfir bjórum svona sex mánuðum áður en við settum það í sölu,“ segja bræðurnir. „Við vorum bara að ræða hvað þetta liti öðruvísi út ef fæðingin væri að eiga sér stað í dag.“
Bræðurnir eru aldir upp á kristilegu heimili og gengu í kristilegan skóla. Segja þeir að settinu sé alls ekki ætlað að varpa neinni rýrð á trú manna, heldur að gera góðlátlegt grin að samtímanum.

Aðspurður um hvort það sé eitthvað sem þeir vildu hafa með, en tókst ekki, svarar Casey, „engillinn er ekki með, við vorum að hugsa um að hafa dróna í staðinn, en það var of mikil áskorun.“

Settið í heild
Lambið er að sjálfsögðu í jólapeysu, ekki ljótri samt.
María og Jósef taka sjálfu með Jesúbarninu
Fjárhirðirinn sér um að snapchatta viðburðinn
Vitringarnir þrír mæta á Segway hjólum með gjafir frá Amazon Prime vefversluninni.
Kýrin er að sjálfsögðu lífræn og borðar glútenlaust fæði

Settið er til sölu meðal annars hér á 60 dollara, sem er líklega gjöf en ekki gjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“