fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Elín Kára – „Stutt og laggott verkefni sem gefur góða tilfinningu“

Elín Kára
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur 5 – tiltekt

Verkefni dagsins er mjög einfalt og mjög nauðsynlegt. Ég hvet þig eindregið til að gera þetta verkefni að venju uppá nánast hvern einasta dag.

Verkefni dagsins

Tæmdu allar ruslafötur heimilisins og settu nýjan poka.

Stutt og laggott verkefni sem tekur mjög stuttan tíma og gefur virkilega góða tilfinningu. Fyrir þá sem eru í stuði, þá er tilvalið að þrífa ruslaskápinn í leiðinni…

Smá tips: það er sniðugt að geyma tóma poka í botninum á ruslafötunni – þá þarftu ekki að leita að poka til að setja nýjan eftir að þú hefur farið út með ruslið. Það gæti orðið til þess að þú lætur ruslið ekki yfirfyllast.

Stutt „ég skil ekki“ móment: ég skil ekki af hverju fólk fer ekki út með ruslið áður en það verður yfirfullt… ég bara skil það ekki! (Ég þarf svo sem ekki að skilja allt).

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“