fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Aðstandendur Widows mættu á forsýningu myndarinnar – Enginn rauður dregill

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 15:00

Iain Canning, Producer, Viola Davis, Elizabeth Debicki, Michelle Rodriguez, Steve McQueen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarar og aðstandendur kvikmyndarinnar WIDOWS sem frumsýnd er á Íslandi mættu á sérstaka sýningu myndarinnar miðvikudaginn 14. nóvember á kvikmyndahátíðinni American Film Institute’s. Sýningin fór fram í hinu þekkta TCL Chinese Theater.

Á meðal þeirra sem mættu voru Viola Davis, Michelle Rodriguez, Elizabeth Debicki, Lukas Haas, Matt Walsh, leikstjórinn Steve McQueen og framleiðandinn Iain Canning.

Í virðingarskyni við fórnarlömb brunanna í Kaliforníu var enginn rauður dregill á viðburðinum, en aðstandendur myndarinnar stilltu sér þó upp fyrir ljósmyndara.

Michelle Rodriguez
Matt Walsh, Viola Davis, Elizabeth Debicki, Michelle Rodriguez, Lukas Haas
Viola Davis, Elizabeth Debicki, Michelle Rodriguez
Iain Canning, framleiðandi, Viola Davis, Elizabeth Debicki, Michelle Rodriguez, Steve McQueen, leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi
Steve McQueen, leikstjóri, handritshöfundur og framleiðandi
Viola Davis
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram