fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Gigi og Bella Hadid fagna 90 ára afmæli Mikka mús

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsæturnar og systurnar Bella og Gigi Hadid sitja fyrir á forsíðu tímaritsins Chaos. Um er að ræða sérútgáfu blaðsins til heiðurs 90 ára afmæli Mikka mús.
Á Instagram deila þær myndum úr myndatökunni og segja þær að þegar þær voru yngri hafi þær alltaf hlaupið fyrst til að skoða Mikka og Mínu mús þegar þær heimsóttu Disneyland. Segja þær jafnframt að það hafi verið heiður að vera beðnar um að taka þátt í myndatökunni.

https://www.instagram.com/p/BqaTYP-H1Tz/

https://www.instagram.com/p/BqabV28AECy/

„Til hamingju með 90 ára afmælið Mikki. Við ólumst upp með Mikka, ég er stolt að fagna deginum með þér.“
Systurnar eru samrýmdar, bæði í leik og starfi, og vinna oft saman, nú síðast líka þegar þær gengu tískupallanna fyrir Victoria´s Secret undirfatarisann.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“