fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Bent rifjaði upp lágpunkt íslenskrar grínsögu – og auðvitað fékk hann það í hausinn

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 10:00

Ágúst Bent.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ágúst Bent, grínisti og kvikmyndagerðarmaður, tvítaði í gær um lágpunkt íslenskrar grínsögu (að hans mati): „Lágpunktur íslenskrar grínsögu voru þessir glötuðu rím brandarar. Allir horfðu á örbylgjuofninn nema Binni, hann var inni.“

Ekki stóð á svörum við tvítið.

Einn benti Ágústi á hvort að þessi bók væri ekki jólagjöfin í ár, sem Ágúst svaraði með að hann yrði að eignast bókina.

Kjartan Atli Kjartansson körfuboltakappi og útvarpsmaður sagði að „allir fíluðu rímbrandarana, að undanskildum Gústa. Hann þurfti að pústa.“

Dj-inn Egill Spegill sagði „Allir fíluðu rímbrandarana nema Bent, honum var ekki skemmt.“

Einn sagði brandarann líka virka á ensku „Everyone stayed in a hotel except Bent, he stayed in a tent. Ok já líka ófyndið á ensku.“

Greinilega þótti fyndið að láta ríma við nafn Bents sjálfs.

„Allir krakkarnir lifðu af slysið nema Bent, hann klipptist í tvennt.“

„Allir tóku þátt í „lágpunkti ísl. grínsögu“ nema Bent, hann fékk það sent.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“