fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Tinder í raun – Hvernig sópar þú með fólkið fyrir framan þig?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir einhleypir Íslendingar þekkja Tinder-appið, þar sem þú sópar einstaklingum af hinu kyninu ýmist til hægri (ef þér líst vel á það) eða vinstri (ef þér líst ekki á það).

Á örfáum sekúndum lætur þú mynd/ir og oft takmarkaða lýsingu á viðkomandi ráða í hvaða átt viðkomandi fær að fara. Síðan ef viðkomandi leist vel á þig líka, þá færðu „match“ eða samsvörun.

Anshul fékk það hlutverk að sópa 30 konum til hægri, eða vinstri, með konurnar sjálfar fyrir framan sig. Hvernig ætli það hafi gengið hjá honum? Og hvað ætli hann fái mörg „mötch“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“