fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Sigga Kling er eins og Rubikskubbur – „Það er ekki gott að setja mig saman“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 11:00

Sigga Kling. Mynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan og gleðigjafinn Sigga Kling mætti í spjall til strákana í podcastinu Hoboville á Áttunni.

Þar kom fram að Sigga er eins og Rubikskubbur, „það er ekki gott að setja mig saman,“ að Sigga er enginn morgunhani og að eldri maður sem býr úti á landi og er með svipað símanúmer og Sigga svarar ítrekað með „Hún Sigga mín er í baði,“ þegar fólk hringir í rangt númer.

Horfðu á stórskemmtilegt spjall við Siggu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum

Harry og Meghan fá á baukinn fyrir nýja ,,áhugamálið“ í Bandaríkjunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið

Tinder ekki að gefa? – Kannski Bænder sé málið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“

Haukur Már skipti út frönskum og fékk kvörtun nakinn í World Class – „Ég hef svona semi fengið morðhótanir“