fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Elín Kára – „Láttu ekki staka sokka trufla líf þitt“

Elín Kára
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur 3 – tiltekt

Flestir ganga í sokkum og þess vegna er sokkaskúffan verkefni dagsins.

  • Hver er staðan á sokkaskúffunni?
  • Eru sokkarnir brotnir saman?
  • Eru einhverjir stakir sokkar fyrir þér?
  • Eru allir sokkarnir þínir þægilegir og góðir?
  • Eru þeir allir heilir?
  • Opnast og lokast sokkaskúffan léttilega? (mikilvægt atriði)

Verkefni dagsins

Tæmdu sokkaskúffuna. Raðaðu aftur í hana þeim sokkapörum sem þú vilt nota. Láttu ekki staka sokka eða óþægilega trufla líf þitt – taktu þá til hliðar og best er að setja þá í fatasöfnun Rauða krossins.

Varúð – passaðu þig á því að missa þig ekki í að taka allan fataskápinn í leiðinni. Það kemur nýr dagur eftir þennan dag og þá er hægt að taka nýtt lítið „verkefni dagsins“ – sem er stutt og laggott.

Deildu mynd inn á Instagram undir #sjödagatiltekt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“