fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
Fókus

Daði Freyr samdi rapplag eftir hugmyndum fylgjenda sinna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 13:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr fór nýstárlega leið þegar hann samdi sitt nýjasta lag, en það samdi hann með aðstoð fylgjenda sinna á Instagram. Notaði hann meðal annars hunangskrukku, geimskip og Pezkall við gerð rapplagsins.


Daði gaf fylgjendum sínum möguleika á því að velja á milli hluta sem hann myndi nota sem hljóðfæri í laginu og sýndi svo frá öllu ferlinu á Instagram. Ef þú vilt taka þátt í næsta lagi er um að gera að fylgja Daða Frey á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnurnar skinu skært á rauða dregli Golden Globes

Stjörnurnar skinu skært á rauða dregli Golden Globes
Fókus
Fyrir 2 dögum

Andvirði gjafapokans á Golden Globes er 1 milljón dala – Norðurljósaferð, andlitslyfting, ferð til Balí og Frakklands

Andvirði gjafapokans á Golden Globes er 1 milljón dala – Norðurljósaferð, andlitslyfting, ferð til Balí og Frakklands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar Þórðarson er áttræður í dag – „Takk fyrir alla dásamlegu músíkina“

Gunnar Þórðarson er áttræður í dag – „Takk fyrir alla dásamlegu músíkina“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta gerist ef þú sleppir áfengi í janúar

Þetta gerist ef þú sleppir áfengi í janúar