Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sjötta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd.
Í því er rætt við Rannveigu Katrínu Sturlaugsdóttur, 19 ára nemanda í Fjölbrautaskólanum á Akranesi, Jón Magnús Kristjánsson, yfirlækni bráðalækninga á Landsspítalanum, Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðadeild Landsspítalans, Kristján E. Björgvinssin, 19 ára nemanda við Fjölbrautarskólann í Ármúla, Gísla Björnsson, yfirmann sjúkraflutninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands,
„Við sjáum um helgar allt frá 2 upp í 5-6 einstaklinga koma á hverjum sólarhring,“ segir Jón Magnús. „Þetta er ekki alltaf fólk í mikilli neyslu,“ bætir Hrönn við.
Myndbandið er það sjötta af nokkrum sem Minningarsjóður Einars Darra mun gefa út.
Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“
Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“
Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“
Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“
Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“