fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Berglind fer yfir árin 1958-1978 – „Enginn skipti sér af því hvar þú kveiktir þér í“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 19. nóvember 2018 14:00

Mynd: Skjáskot/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind festival kafar ofan í fullveldissögu Íslands 1918-2018 í þáttum sínum Fullveldis Festival, sem sýndir eru í Vikunni á RÚV.

Þriðji þáttur var á dagskrá á föstudagskvöld og þar fer Berglind yfir árin 1958-1978, en þættirnir verða alls fimm.

Í þættinum tekur Berglind meðal annars fyrir Bítlana, handritin, RÚV og eldgosið í Heimaey.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt