fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

Álfrún Helga og dóttir hennar leika aðalhlutverk í bandarískri jólaauglýsingu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 19. nóvember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæðgurnar, leikkonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir, og dóttir hennar og Friðriks Friðrikssonar, leikara og framkvæmdastjóra Tjarnarbíós, leika aðalhlutverk í nýlegri auglýsingu bandarísku föndurbúðarinnar Hobby Lobby.

Í auglýsingunni, sem er tekin upp hér á landi, auglýsir verslunin 50% jólaafslátt á hugljúfan hátt. Það er hins vegar enginn afsláttur á að auglýsingin er falleg og hugljúf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt