fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Seðlabúnt, dab og rapp á rúntinum – Sjáðu myndbandið

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í rappsveitinni Migos tóku rúntinn með James Corden í nýjasta þætti hans.

Sveitin er ein vinsælasta rappsveit heims, en þeir heimsóttu Ísland í fyrrasumar og héldu tónleika í Laugardalshöll 16. ágúst.

Quavo, Offset og Takeoff spjölluðu við Corden og útskýrðu meðal annars fyrir honum hvað dab er, seðlabúntum var veifað og strákarnir fóru og keyptu nýjan alklæðnað á Corden.

„Mér líður eins og ég sé nýskilinn pabbi í taugaáfalli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“