fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
Fókus

Hann hjálpar dýrum að ganga og fljúga á ný

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Kizil elskar dýr, af öllum stærðum og gerðum. Hann hefur gert það að markmiði sínu að hjálpa dýrum og það gerir hann með því að smíða í sjálfboðavinnu stoðtæki fyrir þau.

„Dýr eru mér mikilvæg, þau eru sakleysislegustu skepnur á jörðinni,“ segir Kizil, „það sem ég geri fyrir þau er ekki mikið.“

Eftir að Kizil varð vitni að dauða kattar, þá ákvað hann að finna leið til að hjálpa dýrum. Hann hefur elskað að smíða síðan hann var drengur og hugsaði því af hverju hann væri ekki að hjálpa dýrum með því að smíða göngugrindur og stoðtæki fyrir dýr, sem hafa brotið sig.

Fyrsta stoðtækið smíðaði hann fyrir örn, og í raun bara úr rusli: vatnsröri og hlut úr þvottavél.
Hann byrjaði heima, en eftir að góðverk hans fóru að spyrjast út, ákvað verslunarmiðstöð í Tyrklandi að lána honum rými endurgjaldslaust fyrir aðstöðu hans.
Í fyrra hjálpaði Kizil 200 dýrum.
Á hverjum degi gerir hann 3-4 göngugrindur, en hann gerir þær allar í sjálfboðacinnu.
Fólk getur haft samband við Kizil í gegnum Instagram.

Kizil telur að ekkert veiti meiri gleði en fyrstu skrefin sem dýrin taka með aðstoð stoðtækja hans og gleði dýranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ekki gerst í heil 18 ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það

Segist vera konan sem Tommy Fury hélt framhjá með og segir þessa mynd sanna það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi

Nær óþekkjanleg Ellen DeGeneres á pöbb í Bretlandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja

Mynd af hjónunum á veitingastað vekur athygli: Sorglegur sannleikur sem flest pör þekkja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna

Sniglasúpan tryggði Einari Leif Gaddakylfuna