fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
Fókus

Konur í fyrri heimsstyrjöldinni – Þjóðhátíðardagur og aldarafmæli fullveldis Rúmeníu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmenska sendiráðið í Danmörku og kjörræðismaður Rúmeníu á Íslandi, ásamt Bíó Paradís bjóða til kvikmyndasýningar og mótttöku fimmtudaginn 15. nóvember kl 18 í Bíó Paradís í tilefni þjóðhátíðardags og aldarafmæli fullveldis Rúmeníu.

Sýnd verður kvikmyndin ‘Ecaterina Teodoroiu’ frá árinu 1978 eftir leikstjórann Dinu Cocea. Myndin fjallar um einu konuna sem barðist á rúmensku víglínunni í fyrri heimsstyrjöldinni. Einnig verður gestum boðið að virða fyrir sér ljósmyndasýningu sem sett hefur verið upp í anddyri Bíó Paradís, sem fjallar um konur í fyrri heimsstyrjöldinni. Á undan kvikmyndasýningunni munu sagnfræðingarnir Valur Gunnarsson og Florin Nicolae Ardelean taka til máls um konur í fyrri heimsstyrjöldinni.

Sendiherra Rúmeníu, Alexandru Grădinar mun ávarpa gesti.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“

Þorgrímur Þráins svarar fyrir sig – „Fyrir þá sem ná ekki upp í nefið á sér og gera lítið úr skóla lífsins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarnan viðurkennir að hafa logið og afhjúpar ástæðuna – „Ógeðslegt“

Klámstjarnan viðurkennir að hafa logið og afhjúpar ástæðuna – „Ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“

Þorsteinn opnar sig um viðtalið umdeilda – „Ég er auðvitað bara einhver gaur, með alls konar bresti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul

Poppstjarnan komin á OnlyFans 66 ára gömul