fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fókus

Hús Caitlyn Jenner brann í skógareldunum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 19:00

Caitlyn Jenner lætur ekkert stoppa sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimili Caitlyn Jenner brann í gær í skógareldunum sem geisa nú í Kalforníu í Bandaríkjunum.

Jenner segir í samtali við US Weekly að hún sjálf sé í öruggu skjóli, en viti ekki um ástand hússins. Síðar póstaði hún myndbandi á Instagram þar sem hún segir að enn viti hún ekki um ástand hússins.

https://www.instagram.com/p/Bp-nLNaBZ1S/

Olympíuhafinn keypti húsið árið 2015 eftir skilnað við Kris Jenner. Húsið er 325 fm og fjögurra herbergja og keypti Jenner það fyrir 4 milljón dollara. Sundlaug og bílskúr fyrir þrjá bíla fylgir eigninni, þar sem Jenner geymir sportbíla sína. Eignin er sú fyrsta sem Jenner kaupir ein og í raunveruleikaþáttum hennar hefur húsið margoft sést.

Íbúðareigendum í Malibu var gert að yfirgefa hús sín á föstudag og er Kardashian fjölskyldan á meðal þeirra, en Kim tvítaði á föstudag að hún væri örugg með börn sín þrjú og þakkaði hún um leið slökkviliðsmönnum, „sem leggja líf sitt í hættu fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varpar fram nýrri kenningu um dauða Gene Hackman og eiginkonu hans

Varpar fram nýrri kenningu um dauða Gene Hackman og eiginkonu hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku