fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Hús Caitlyn Jenner brann í skógareldunum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 19:00

Caitlyn Jenner lætur ekkert stoppa sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimili Caitlyn Jenner brann í gær í skógareldunum sem geisa nú í Kalforníu í Bandaríkjunum.

Jenner segir í samtali við US Weekly að hún sjálf sé í öruggu skjóli, en viti ekki um ástand hússins. Síðar póstaði hún myndbandi á Instagram þar sem hún segir að enn viti hún ekki um ástand hússins.

https://www.instagram.com/p/Bp-nLNaBZ1S/

Olympíuhafinn keypti húsið árið 2015 eftir skilnað við Kris Jenner. Húsið er 325 fm og fjögurra herbergja og keypti Jenner það fyrir 4 milljón dollara. Sundlaug og bílskúr fyrir þrjá bíla fylgir eigninni, þar sem Jenner geymir sportbíla sína. Eignin er sú fyrsta sem Jenner kaupir ein og í raunveruleikaþáttum hennar hefur húsið margoft sést.

Íbúðareigendum í Malibu var gert að yfirgefa hús sín á föstudag og er Kardashian fjölskyldan á meðal þeirra, en Kim tvítaði á föstudag að hún væri örugg með börn sín þrjú og þakkaði hún um leið slökkviliðsmönnum, „sem leggja líf sitt í hættu fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað