fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

The Girl in the Spider’s Web mætt í kvikmyndahús

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 9. nóvember 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í spennutryllinum The Girl in the Spider’s Web. Salander og blaðamaðurinn Mikael Blomkvist flækjast í vef netglæpa, mansals og spilltra embættismanna. 

Myndin er byggð á fjórðu bókinni í bókaflokknum, Það sem ekki drepur mann, sem skrifuð er af David Lagercrantz og hlaut heimsathygli við útkomuna árið 2015.

Leikkonan Claire Foy sem hlaut Golden Globe fyrir leik sinn í The Crown er mögnuð sem Salander. Með aðalhlutverk fara Claire Foy, Sylvia Hoeks og Stephen Merchant. Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni en hann leikur blaðamanninn Mikael Blomkvist.

Við minnum á Bíóhornið þar sem heppnir þátttakendur geta unnið miða á myndina og eintak af bókinni. Taktu þátt hér.

 The Girl in the Spider’s Web er sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíó Akureyri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“