fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fókus

Kylie Jenner og Travis Scott kaupa glæsihýsi saman – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylie Jenner og kærasti hennar, Travis Scott, keyptu nýlega hús saman í Beverly Hills, en sögusagnir gengu um netið að parið væri hætt saman, þar sem þau byggju ekki saman.

Munu þau hafa skipt kaupverðinu til helminga, en eignin kostaði 18,7 milljónir dollara. Húsið er í hinu flotta 90210 hverfi í Los Angeles og er 900 fermetrar að stærð.

Í húsinu eru sjö svefnherbergi, 10 baðherbergi og nýlega endurgerðar stofur, sem opnast út á stóra garðverönd.

Í hjónaherberginu eru svalir, fataherbergi og eigin stofa, skrifstofa og geymsla.

Eigninni fylgir einnig gestahús, þar sem allt er til alls, eldhús, stofa, svefnherbergi og baðherbergi.  Það ætti því að vera nægt rými fyrir stórfjölskylduna til að gista.

Eigninni fylgir einnig þrefaldur bílskúr,bókasafn, vínkjallari og heimabíó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við

Millie Bobby Brown afhjúpaði sitt raunverulega nafn sem enginn bjóst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varpar fram nýrri kenningu um dauða Gene Hackman og eiginkonu hans

Varpar fram nýrri kenningu um dauða Gene Hackman og eiginkonu hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku

Saga og Sturla sögðu já í Suður-Afríku