fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fókus

Stormfuglar Einars Kárasonar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn og sagnaþulurinn Einar Kárason les úr bók sinni Stormfuglar og segir frá glímunni við söguna og sjóinn í Menningarhúsinu Árbæ í dag kl. 16.30.

Bókin lýsir einstaklega vel öllu því sem lýtur að sjómennsku, bæði vinnubrögðum, samskiptunum um borð í skipinu og háskanum sem alltaf er nálægur. Einar gekk með hugmynd af bókinni í áraraðir en þegar til kastanna skrifaði hann hana í einni lotu.

Bókin Stormfuglar hefur vakið mikla athygli en hún byggir á sönnum atburðum. Hún segir frá baráttu þrjátíu og tveggja sjómanna upp á líf og dauða á síðutogaranum Máfinum í aftaka veðri. Skipið er drekkhlaðið, ísingin hleðst upp og veðrið glórulaust.

Upplagt að nota tækifærið og koma og hlusta á og spjalla við okkar einstaka sagnameistara  Einar Kárason.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez „brjáluð“ yfir myndunum af Ben Affleck með fyrrverandi

Jennifer Lopez „brjáluð“ yfir myndunum af Ben Affleck með fyrrverandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns var búin að sjá fyrir áform Ásthildar

Ellý Ármanns var búin að sjá fyrir áform Ásthildar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn