fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Fókus

Köttur stelur senunni á tískupallinum – Gæti átt frama fyrir sér

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðlega tískusýningin Esmod var haldin nýlega í Emaar Square Mall í Instanbúl í Tyrklandi. Eitt módelið vakti þó verulega athygli á tískupallinum, en flækingsköttur gerði sér lítið fyrir og kom sér fyrir á miðju sviðinu. Þar lá kisi í mestu makindum og sleikti sig hátt og lágt og klóraði öðru hvoru í fyrirsæturnar sem gengu framhjá honum.

Að lokum reis kisi á fætur og gekk um sviðið eins og hann hefði aldrei gert annað en rölta tískupallana.

Tískuhönnuðurinn Göksen Hakki Ali sagði að allir hefðu verið í sjokki, þó svo virðist ekki að sjá. Aðspurður hvort kisi ætti framann vísann í tískuheiminum hló hann og sagði. „Kannski, af hverju ekki?“

https://www.instagram.com/p/BpW_NfWn4ub/?taken-by=hknylcn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“

Nína fór í matarbúð í Portúgal og tók eftir miklum mun – „Verðlag á Íslandi er óþarflega hátt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“

Valli notaði stjórnsemi til að reyna að laga son sinn – „Endalaus óbein skilaboð um að ég elskaði hann ekki og að hann væri ekki nógu góður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“

Ingunni var nauðgað en hún bar harm sinn í hljóði – „Ég var að drekka og fann fyrir mikilli skömm“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum

Villtar játningar, dónalegir draumar og fullnægjandi fantasíur í játningarklefanum