fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Sigríður Elva og Teitur skilin

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir, fréttakona á K100, og Teitur Þorkelsson, fyrrum fréttamaður eru skilin eftir 18 ára samband.

Parið á saman eina dóttur.

Sigríður Elva og Teitur hafa vakið athygli víða fyrir glæsileika sinn, bæði í starfi og saman í einkalífinu, og munu örugglega gera það áfram, en í sitt hvoru lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega

Kristbjörg með öflug skilaboð og sýnir sig alveg náttúrulega