fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
Fókus

Jólin eru að koma – Coca Cola smellir nýrri bragðtegund á markað

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. október 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru rúmir tveir mánuðir til jóla og Coca Cola í Bretlandi tilkynnti fyrr í vikunni að ný bragðtegund yrði sett á markað til að fagna hátíðinni, en nýja bragðtegundin verður aðeins í sölu í takmarkaðan tíma.

Cinnamon Zero heitir bragðið, eða kanil Zero. Drykkurinn kom á markað í Bretlandi á fimmtudag, en þeir sem vilja prófa verða að hafa hraðar hendur, hann er aðeins í sölu út árið. Aðdáendur voru snöggir að bregðast við og skrifa ummæli á Facebook-síðu fyrirtækisins:

„Tveir af mínum uppáhalds sameinaðir í eitt,“ skrifaði einn, meðan annar óskaði eftir drykknum í jólasokkinn sinn.

Alec Mellor markaðsstjóri Coca Cola í Bretlandi sagði að síðan Coca Cola Zero hefði komið á markað, hefði af og til komið ný bragðtegund í vörulínuna. „Það er okkur gleðiefni að kynna Coca Coca zero sugar Cinnamon, og við vonum að núverandi aðdáendur og þeir sem vilja prófa eitthvað nýtt, muni fagna drykknum. Hann er fullur af hátíðarbragði og enginn sykur, fullkomin blanda meðan beðið er eftir jólum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli

Love Island-sigurvegari dæmdur í fangelsi í óvenjulegu máli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl

Jörundur og Magdalena selja risíbúð í retró-stíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“

Frosti segir langflesta landsmenn ekki kunna að keyra í snjó – „Það er alveg ljóst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“

Ugla Stefanía vandar umtöluðustu bíómynd ársins ekki kveðjuna: „Hún er alveg agaleg“