fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Hreyfimyndasmiðja með Sólrúnu og Atla

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menningarhúsið í Grófinni í samstarfi við RIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík stendur fyrir hreyfimyndasmiðju fyrir börn á aldrinum 8 – 13 ára sunnudaginn 7. október kl. 14-16.

Stillukvikmyndin Marglita marglyttan eftir Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur og Atla Arnarsson verður sýnd og kynnt. Að því loknu fá þátttakendur að spreyta sig í hreyfimyndagerð. Þátttakendur fá efni á staðnum en eru þó hvattir til að taka með sér plastfígúrur, leikfangabíla, skrautpappír eða annað eftirlætisefni ef þeir óska eftir að vinna sérstaklega með það. Æskilegt er að þátttakendur mæti með eigin snjallsíma eða spjaldtölvu og verði búnir að hlaða niður forritinu Stop motion studio áður en þeir koma á staðinn. Forritið er ókeypis. Einnig verða nokkrar auka spjaldtölvur á staðnum fyrir þá sem ekki hafa aðgang að slíkum tækjum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona er einfalt mataræði og morgunmatur Victoriu Beckham 

Svona er einfalt mataræði og morgunmatur Victoriu Beckham 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarastéttin flykktist á óhugnanlega frumsýningu

Leikarastéttin flykktist á óhugnanlega frumsýningu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ljóstraði loksins upp nöfnum yngstu barnanna

Ljóstraði loksins upp nöfnum yngstu barnanna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag