fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fókus

DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie

Guðni Einarsson
Föstudaginn 5. október 2018 18:30

Páll Óskar er gestur DV tónlist föstudaginn 5 október

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celebrating David Bowie

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/1823848554397290/

 

Páll Óskar

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/268835213742895/

Það verður öllu tjaldið til í DV tónlist í dag þar sem efnt verður til heljarinnar tónlistarveislu.

Við hefjum leikinn þar sem vinsælasti söngvari og tónlistarmaður landsins Páll Óskar Hjálmtýsson kemur í heimsókn og tekur lagið eins og honum er einum lagið.

Útsendingin hefst á slaginu 13:00 á vef DV.is.

Ítarlegt viðtalið við Pál Óskar birtist einnig í helgarblaði DV sem kom út í dag.

Kl. 18:00 heldur veislan áfram þar sem Celebrating David Bowie með Todd Rundgren, Adrian Belew, Angelo Moore, Paul Dempsey mætir.

Bandið heldur tónleika í Hörpu þann 7. og 8. október næstkomandi en hér er á ferðinni margrómuð tónleikasýning, sem sett hefur verið upp víða um heim við góðan orðstýr. Tónleikasýning, sem upphaflega var efnt til fyrir um tveimur árum, til að heiðra minningu Davids Bowie sem þá var nýlátinn.

Sýningin hefur verið flutt í tíu löndum í fjórum heimsálfum með síbreytilegum hópi þekktra söngvara í forgrunni og hljóðfæraleikara úr fremstu röð. Tónlistarmenn sem hafa spilað með stórstjörnum á borð við Beck, Chick Corea, Tom Waits, Herbie Hancock, Air, Jeff Beck, Brian Eno, Michael Jackson, Elvis Costello, Miles Davis, Nine Iinch Nails, Bob Dylan, Stevie Wonder, Lana Del Rey, Dr. Dre, Burt Bacharach, David Byrne, Red Hot Chili Peppers og The Who.

Útsendingin hefst á slaginu kl. 18:00.

Celebrating David Bowie verða gestir DV tónlist á föstudaginn kl. 18:00
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbrún syrgir bróður sinn

Kolbrún syrgir bróður sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín og Árni nýtt stjörnupar

Kristín og Árni nýtt stjörnupar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun

Unnur birti tvær myndir – Önnur tekin fyrir ári síðan og sýnir ótrúlegan mun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur

Ómar leitar að leigjanda yfir jólahátíðina fyrir 600 þúsund krónur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki

Læknir svarar því hvort maður geti raunverulega fengið klamýdíu af líkamsræktartæki