fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fókus

Langar þig að eiga „mic-drop móment“? – Lærðu ljóðaslamm

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dreymir þig um að eiga „mic-drop móment“?

Slammfræðingarnir Ólöf Rún Benediktsdóttir og Jón Magnús Arnarsson stýra ljóðaslammsnámskeiði í Menningarhúsinu Gerðubergi laugardaginn 6. október kl. 13 – 16, þar sem þau hjálpa þátttakendum að setja saman sitt fyrsta slammljóð og kenna aðferðir til að fá hugmyndir, vinna texta og bæta flæði.

Ólöf er myndlistarkona og ljóðskáld búsett í Reykjavík. Hún hefur áhuga á myndmáli og ryþma í ljóðum og í ljóðasmíðum sínum leggur hún áherslu á upplifun hlustanda fremur en lesanda ljóðsins.

Jón Magnús er leikari, rappari, leikskáld og skáld með litríkt hugarflug og orðaforða til samsvörunar. Hann var sigurvegari Ljóðaslamms Borgarbókasafnins 2017. Jón Magnús er sérfræðingur í rímum og flæði.

Smiðjan er ókeypis, en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram á netfanginu vertumed@borgarbokasafn.is.

 

Viðburður á Facebook.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez „brjáluð“ yfir myndunum af Ben Affleck með fyrrverandi

Jennifer Lopez „brjáluð“ yfir myndunum af Ben Affleck með fyrrverandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“

Hjálmar ræðir um aðdraganda hjartaáfallsins – „Þetta var svo mikill sársauki að mig langaði bara út úr líkamanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó

Eiginmaður Dolly Parton sást síðast á almannafæri fimm árum áður en hann dó
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“

Þorsteinn gagnrýnir „kósífemínista“ –„Á lymskulegan hátt verri en helstu varðhundar feðraveldisins“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý Ármanns var búin að sjá fyrir áform Ásthildar

Ellý Ármanns var búin að sjá fyrir áform Ásthildar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn

Ástæða þess að Dolly Parton eignaðist aldrei börn