fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Grétar keppir á Heimsmeistaramóti barþjóna – Fékk gullið fyrir short drinks

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 21:00

Mynd: Tómas Kristjánsson,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Matthíasson, Íslandsmeistari barþjóna, hreppti í dag gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna í flokki short drinks.

Mótið var haldið í Tallinn höfuðborg Eistlands og keppti Grétar með drykkinn Peach Perfekt, sem samanstendur af Finlandia vodka, peachtree, barbeito veremar reserva, giffard wild eldflower líkjör, lime safa og ferskju.

Drykkurinn sem vann. Mynd: Tómas Kristjánsson.

Þeir sex barþjónar sem unnu til gullverðlauna í sínum flokki kepptu einnig í dag og var Grétar að sjálfsögðu einn af þeim. Úrslitin verða kynnt á morgun föstudaginn 5. október og þá kemur í ljós hver hreppir tiltilinn Heimsmeistari barþjóna 2018.

Bein útsending er frá keppninni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram