fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Ævar Már lýsir lífi leiðsögumannsins – „Ég mun aldrei taka víkingaklappið“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ævar Már Ágústsson, leiðsögumaður hjá Your Day Tours hefur birt tvö myndbönd á Facebook-síðu fyrirtækisins, þar sem hann lýsir hefðbundnum degi hjá íslenskum leiðsögumanni á kostulegan hátt.

Yfir 26 þúsund áhorf eru komin á fyrra myndbandið sem birt var 21. október, seinna myndbandið var birt á laugardaginn. Fjölmargir notendur hafa skilið eftir skilaboð þar sem Ævari er hrósað í hástert fyrir sín störf sem leiðsögumaður.

Ævar er frá Njarðvík, tók þátt í keppni um fyndnasta mann Íslands árið 2012 oghefur farið með hlutverk í kvikmyndunum Webcam og Snjór og Salóme.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“

Skothelt vetrarráð: „Framrúðan mun þiðna miklu hraðar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart

Hefur búið á Íslandi í 5 ár en það er eitt sem kemur henni alltaf á óvart