fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Sylvía Erla gefur út Bedroom Vibes – „Konur eiga ekki að skammast sín fyrir kynferðislegar langanir“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 29. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ástæðan fyrir því að ég skrifaði Bedroom Vibes,“ segir Sylvía Erla á Facebooksíðu sinni, „er sú að flest lög sem konur syngja, eru um ást og ástarsorg. En flest lög sem karlar syngja eru um kynlíf.

Það pirraði mig hvernig samfélagið fær okkur konur til að hugsa að við getum ekki gefið út lög sem fjalla um kynlíf. Allri mismunum er einnig beint gegnt konum, eins og drusla, auðveld. Það meikar ekki sens, þar sem við erum öll mannleg, við höfum öll sömu þarfir, þannig að af hverju er þetta eins hjá báðum kynjum.

Ég vildi snúa þessu við, taka algera u-beygju ef svo má segja. Ég vil storka þessum skoðunum og gefa út yfirlýsingu um þetta málefni í Bedroom Vibes. Konur þurfa ekki að skammast sín fyrir eða finnast ástæða til að fela kynferðislegar langanir sínar svo þeir verði ekki drusluskammaðar.

Við erum ekki hér á jörðinni til að dæma aðra.“

Lestu einnig: Ægisíða í spilun á morgun

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað