fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Falin nöfn íslensks frægðarfólks

Fókus
Mánudaginn 29. október 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allmargir Íslendingar kannast eflaust við að bera skírnarnöfn sem fólk notar þó ekki dagslega. Það á sérstaklega við um fræga Íslendinga sem nota iðulega styttri útgáfur af nöfnum sínum dagsdaglega. DV fann átta dæmi um þjóðþekkta Íslendinga sem skarta for- eða millinöfnum sem fæstir hafa hugmynd um.

Þorkelína – Fullt nafn Kristbjargar Kjeld er Kristbjörg Þorkelína Kjeld
Örn Eyjólfsson
Fullt nafn Magnúsar Sheving er Magnús Örn Eyjólfsson Scheving
Lúðvík Haraldsson – Full nafn bardagakappans Gunnars Nelson er Gunnar Lúðvík Haraldsson Nelson.
Guðmunda – Söngkonan góðkunna, Ragnhildur Gísladóttir, heitir fullu nafni Guðmunda Ragnhildur Gísladóttir.
Þórólfur – Fullt nafn rapparans fræga er Erpur Þórólfur Eyvindsson.
Kristján – Útvarpsmaðurinn góðkunni hét upphaflega Kristján Frosti Logason en heitir núna Frosti Kr. Logason samkvæmt Þjóðskrá.
Lóa -Fullt nafn söng- og leikkonunnar er Selma Lóa Björnsdóttir.
Indriði – Fullt nafn okkar dáðasta handboltakappa er Ólafur Indriði Stefánsson.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“

Perla leitaði sér aðstoðar sex árum eftir að dóttir hennar lést – „Endaði grátandi hjá heimilislækninum og sagði honum að ég gæti ekki meira“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar

Simmi Vill birtir fyrstu paramyndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið

Níu ára sambandi Alberts og Guðlaugar lokið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“