Dúettinn Vandræðaskáld samanstendur af Sesselíu Ólafsdóttur, leikkonu og leikstjóra, og Vilhjálmi B. Bragasyni, leikskáldi og rithöfundi.
„Íslendingar eru upp til hópa rosalega jákvæðir,“ segja þau á Facebooksíðu sinni. Í tilefni af tveggja ára afmæli LÍN-lagsins hafa þau einsett sér að vera duglegri að deila lögunum sínum með internetinu.