fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Vigdís og víkingarnir birta gróft myndband – „Ákveðið var að birta það ekki á sínum tíma“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 27. október 2018 17:00

Vigdís Hauksdóttir er ósátt við mastur á toppi Úlfarsfells.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðflokkurinn í Reykjavík birti í dag myndband sem tekið var upp fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í lok maí. Ástæðan fyrir því að myndbandið birtist ekki í kosningabaráttunni í vor er sú að myndbandið þótti of gróft.

Vigdís Hauksdóttir, oddviti flokksins og borgarfulltrúi, fer með aðalhlutverkið líkt og í fyrri myndböndum. Núna er hún vopnuð skóflu fyrir utan dyr fjárhirsla borgarinnar. Með hjálp víkinganna kemst hún í gegnum dyrnar og hvað skildi hún finna þar?

Hér er auglýsing sem gerð var fyrir kosningarnar í vor. Auglýsingin þótti of gróf og var ákveðið að birta hana ekki á sínum tíma. En nú virðist sem þetta sé allt saman að rætast.. fjárhirslur borgarinnar eru tómar!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Það er mikið líf á MARS

Það er mikið líf á MARS