fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Ingi og Stefán Atli – Rændir í Póllandi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 27. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingi Bauer og Stefán Atli hafa sent frá sér 45 myndbandsblogg eða svokölluð VLOG.

Í þessum myndbandsbloggum hafa þeir félagar meðal annars sýnt hvernig Ingi bjó til taktinn fyrir NEINEI, spilað á stóra sviðinu á þjóðhátíð, DJ-að með Herra Hnetusmjör á Benidorm, keypt 500.000 kr myndavél, flogið til Vestmannaeyja bara til þess að kaupa páskaegg, farið í snjósleðaferð á langjökli, kveikt í jólageit IKEA og fengið JóaPé og Króla með sér í lið.

Þeir félagar eru með yfir 8200 áskrifendur á Youtube rásinni sinni og fer fjöldi áskrifenda ört vaxandi. Ásamt því að senda frá sér myndbandsblogg spila þeir tölvuleikinn FORTNITE alla fimmtudaga og fá oft til sín góða gesti.

Í nýjasta ævintýri félagana fóru þeir á árshátíð í Póllandi sem endaði með því að þeir voru rændir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Í gær

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?