fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hressleikarnir 2018: Aðeins 7 pláss laus – Safnað fyrir Fanneyju og fjölskyldu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 25. október 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hressleikarnir fara fram í 11. sinn þann 3. nóvember, en árlega er safnað fé til styrktar góðu málefni, fyrir einstakling, fjölskyldu eða málefni sem þarf á aðstoð nærsamfélagsins að halda.

Í ár var ákveðið að safna fyrir hjónin Fanney Eiríksdóttur og Ragnar Snæ Njálsson og börn þeirra þau Emilý Rósu 3 ára og Erik Fjólar þriggja vikna. Þess má einnig geta að Gyða Eiríksdóttir þjálfari í Hress er systir Fanneyjar.

Lestu einnig: Hressleikarnir 2018 – Safnað fyrir Fanney og fjölskyldu – Greindist með krabbamein á meðgöngu

Hvað eru Hressleikarnir? Allir geta tekið þátt í, hvort sem þeir eiga kort, eða æfa í Hress eða ekki. Liðin eru nokkur og í hverju liði eru 30 manns sem hreyfa sig í 2 klukkustundir. Farið er á milli stöðva, hot yoga, spinning, stöðvaþjálfun, brennslutæki og fleira.

Í dag þegar átta dagar eru í Hressleikana þá eru aðeins sjö pláss laus.

Söfnunarreikningur Hressleikana 0135-05-71304, kennitala 540497-2149 og geta allir lagt inn á þann reikning hvort sem þeir taka þátt í Hressleikunum eða ekki.

Nánar um Hressleikana hér.

Happdrættislínur

Einnig er byrjað að selja happdrættislínur í móttöku Hress, Dalshrauni 11, Hafnarfirði.
Fullt er af veglegum vinningum, meðal annars:
Nike gjafakort upp á 25.000 kr. 3 stk.
Brikk gjafakort
Bætiefnabúllan
Fitnessvefurinn
Árituð treyja frá Söru Björk Gunnarsdóttir
Sælkeraheftið frá Telmu Matt
Einkaþjálfarar gefa mælingu eða einkaþjálfun
Musik og Sport

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís

Gunnar Smári eldaði hamborgarhrygg úr glöðum grís
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum

Dóri DNA selur glæsilega íbúð í Skerjafirðinum