fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hauststilla – Gróska í norðlensku tónlistarlífi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 25. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hauststilla verður haldin annað árið í röð í fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
 
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi og hafa margir efnilegir listamenn gert vart við sig á undanförnum misserum. Því má með sanni segja að vorið liggi í loftinu í hvað varðar grasrótartónlist á Akureyri. 
 
Markmið hátíðarinnar er að gefa tónlistarfólki tækifæri á að koma fram og spila eigið efni. Lögð er áhersla á hlýja og þægilega stemmningu, lifandi hljóðfæraleik og síðast en ekki síst, frumsamda tónlist.
 
Fram koma:
X Anton Líni 
X Dana Ýr 
X Diana Sus
X Einar Óli
X Flammeus 
X GRINGLO 
X Stefán Elí
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram