fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Sycamore Tree með tónleika á Hard Rock Cafe

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 22. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Sycamore Tree vinnur um þessar mundir að sinni annari breiðskífu í Los Angeles og Reykjavík. Stund á milli stríða býður upp á tækifæri til tónleikahalds.
Næsta laugardag, 27. október kl. 20, halda þau tónleika á Hard Rock Cafe Lækjargötu, þar sem þau munu leika lög af fyrstu plötu sinni sem og ný lög sem munu verða á skífunni sem kemur út á nýju ári.
Hljómsveitin hlaut margar tilnefningar og verðlaun á hlustendaverðlaunum nú fyrr á árinu og hafa fengið mikla spilun og fjölmörg lög þeirra rötuðu á vinsældarlista landsins. Lög eins og My Heart Beats For You, Don´t Let Go, Home, Trouble og Save your Kisses ættu að vera landsmönnum vel kunnug.
Hljómsveit kvöldsins skipa þau :
Ágústa Eva Erlendsdóttir, söngur
Gunni Hilmars, gítar
Arnar Guðjónsson, bassi
Magnús Jóhann Ragnarsson , píanó
Strengjasveit skipa:
Chrissie Guðmundsdóttir
Matthías Stefánsson
Örnólfur Kristjánsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“