fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málverk myndlistarmannsins Þránds Þórarinssonar af Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í nábrók vakti mikla athygli og enn meiri þegar Þrándi var bannað að hengja það upp á afmælissýningu sinni í Hannesarholti, þar sem staðarhaldara þótti verkið ekki viðeigandi.

„Henni fannst þetta vera andstyggilegt verk sem ekki hætti heima þarna. Ég var ekkert sérlega hrifinn af því og finnst þetta vera fullmikil ritskoðun, að vera að fetta fingur út í hvaða verk ég set upp,“ sagði Þrándur í samtali við Fréttablaðið um þá uppákomu.

Nú geta hins vegar allir sem vilja fest kaup á eftirprentun á verkinu, en það er til sölu hjá Muses.is, fyrir litlar 9.200 kr. Myndin er prentuð á 250gr A2 Artic Volume örk og kostar sem fyrr segir 9.200 krónur án ramma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
Fókus
Í gær

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“

Davíð lýsir martraðarkenndri læknismeðferð í Svíþjóð – „Ég var í einhverjum svaka slag í hausnum á mér að reyna að lifa þetta af“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér

Leikkonan harðlega gagnrýnd eftir að hún deildi söfnun fjölskyldumeðlims – Segir gagnrýnendum að fokka sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“

Hafa miklar áhyggjur af Katie Price eftir að hún birti nýtt myndband – „Einhver þarf að hjálpa henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni

Birti mynd af nánast nöktum líkama eiginkonunnar – Netverjar í áfalli og segja ekki öruggt að skoða hana í vinnunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar

Birti óhugnanlegt myndband um „frábæra“ fyrrverandi eiginmanninn sem myrti hana stuttu síðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Aron var handtekinn af fjórum lögreglumönnum, sprautaður niður og fluttur á Landspítalann – Greindur með sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið