fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 16. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Málþing um brjóstakrabbamein fer fram í Skógarhlíð 8, í dag kl. 17.00-18.30. Málþingið er á vegum Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna, Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins og Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins.

Dagskrá:

Setning: Brynja Gunnarsdóttir, formaður Brjóstaheilla – Samhjálpar kvenna

Skimun fyrir brjóstakabbameinum: Ágúst Ingi Ágústsson, yfirlæknir á Leitarstöðinni

Hlutverk endurhæfingar í meðferð krabbameina: Agnes Smáradóttir, sérfræðingur í krabbameinslækningum

Starfsendurhæfing í kjölfar krabbameins: Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk

„Mín leið” – kynning á námskeiði: Sigrún Lillie Magnúsdóttir, forstöðumaður Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins

Læknuð en löskuð: Reynslusaga – Hildur Baldursdóttir

Umræður

Fundarstjóri er Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélags Íslands

Málþingið er öllum opið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“