fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
Fókus

Leikur – Við gefum diska með YLJU og miða á útgáfutónleika

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 15. október 2018 17:00

Ylja Kynntust í Flensborg fyrir áratug.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ATHUGIÐ: búið er að draga í leiknum.

Síðastliðinn föstudag gaf YLJA út sína þriðju breiðskífu, Dætur. Þær stöllur mættu einnig í beina útsendingu í DV sjónvarp.

Á laugardag verða útgáfutónleikar í Bæjarbíói Hafnarfirði sem hefjast kl.21.

Í samstarfi við YLJU gefum við 2 vinninga: 2 heppnir vinningshafar vinna eintak af diskinum og 2 miða á útgáfutónleikana.

Það sem þarf að gera til að eiga kost á vinningi:
Líka við Facebooksíðu Fókus, skrifa athugasemd undir greinina þar og tagga vin sem þú vilt bjóða með þér á tónleikana (mátt tagga eins marga vini og þú vilt, en bara einn í hverja athugasemd).

Við drögum á fimmtudag.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hugh Jackman staðfestir loksins orðróminn

Hugh Jackman staðfestir loksins orðróminn
Fókus
Í gær

Var Demi Moore að hunsa Kylie Jenner? – Sannleikurinn um atvikið sem allir eru að tala um

Var Demi Moore að hunsa Kylie Jenner? – Sannleikurinn um atvikið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnurnar skinu skært á rauða dregli Golden Globes

Stjörnurnar skinu skært á rauða dregli Golden Globes
Fókus
Fyrir 2 dögum

Andvirði gjafapokans á Golden Globes er 1 milljón dala – Norðurljósaferð, andlitslyfting, ferð til Balí og Frakklands

Andvirði gjafapokans á Golden Globes er 1 milljón dala – Norðurljósaferð, andlitslyfting, ferð til Balí og Frakklands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáandi sem spáði fyrir Covid telur að ýmsar hörmungar muni ríða yfir á þessu ári

Sjáandi sem spáði fyrir Covid telur að ýmsar hörmungar muni ríða yfir á þessu ári
FókusMatur
Fyrir 3 dögum

Graflaxinn búinn – Hvað á að gera við sósuna?

Graflaxinn búinn – Hvað á að gera við sósuna?